
„Það að vinna með leir er eins og óvænt ferðalag, þar sem óteljandi möguleikar búa í náttúrulegum eiginleikum leirsins.“
- ÓliHilm Ceramics
Kertastjakar
-
Kertastjaki
Frá 6.400 ISK -
Kertastjaki
Frá 6.400 ISK

Vasar
Handrendir vasar í ýmsum stærðum og litum fást í Bjarni Sigurdsson Gallery á Skólavörðustíg 41.
Einnig velkomið hafa samband við Óla til að fá lagerstöðuna.

Diskar á fæti
Handrendir diskar á fæti í hvítum, svörtum, bláum og brúnum litum fást í Bjarni Sigurdsson Gallery á Skólavörðustíg 41.
Einnig velkomið hafa samband við Óla til að fá lagerstöðuna.
Er varan uppseld eða vantar þig nánari upplýsingar?
Hafðu þá samband á oli@olihilm.com

Óli
Það að vinna með leir er eins og óvænt ferðalag, þar sem óteljandi möguleikar búa í náttúrulegum eiginleikum leirsins. Handverk mitt einkennist af samspili hefðbundinnar smíðatækni og leirvinnslu sem ég sameina í verkum mínum.
Þar sem vörurnar eru allar handgerðar er hver og einn hlutur einstakur á sinn hátt.
Sölustaðir
-
Skólavörðustíg 41
-
Epal skeifunni
-
LAVAZZA í Hagkaup Smáralind