Ceramics by Óli
Handgerðar vörur, hver og ein einstök á sinn hátt.
Kertastjakar
-
Kertastjaki
Frá 6.400 ISK -
Kertastjaki
Frá 6.400 ISK
Specials
-
Vasi - 22 cm
13.900 ISK -
Vasi - 20 cm
10.900 ISK -
Vasi - 17 cm
10.900 ISK -
Vasi - 15 cm
7.900 ISK

Óli
Að vinna með leir er eins og ævintýri, alltaf eitthvað nýtt og spennandi og möguleikarnir í stöðunni óteljandi. Náttúrulegir eiginleikar leirsins verða stundum til þess að hann fer sínar eigin óvæntu leiðir og endastöðin verður kannski önnur en maður ætlaði sér í upphafi.
Þar sem vörurnar eru allar handgerðar er hver og einn hlutur einstakur á sinn hátt.